Gulleggsfjölskyldan

Gullegginu hafa borist yfir 3000 viðskiptahugmyndir frá upphafi. Af þeim hafa rúmlega 150 hugmyndir komist í topp 10 og tekið þátt í úrslitakeppninni. Gulleggið veitir frumkvöðlum aðstoð við mótun hugmynda sinna og er tilgangur keppninnar að koma hugmyndunum í framkvæmd.

+ 0
Hugmyndir frá upphafi
+ 0
Topp 10 hugmyndir

Topp 10