Lilja app tilnefnt í Nordic Woman in Tech Awards

Stofnendur Lilja app, Árdís Rut og Ingunn Henriksen hafa verið tilnefndar fyrir “Frumkvöðla ársins 2022” á Nordic Women in Tech Awards 2022. 

Frumkvöðlarnir tvær skráðu sig í Gulleggið 2022, stærstu sprotakeppni Íslands og komust í topp 10 og enduðu ótrúlegu ævintýri Gulleggsins með því að lenda í þriðja sæti við fullan hátíðarsal Grósku hugmyndarhúsi. Var ævintýri Lilju app í Gullegginu fljótt farið að teygja anga sína langt út fyrir landsteinanna en þær héldu fyrirlestur m.a.  í Martinický-höllinni fyrir ungar konur í sumarskóla European Leadership Academy í Prag, Tékklandi. 

Árdís og Ingunn hafa gert það gott síðan Gullegginu lauk en ásamt því að vera tilnefndar í Nordic Woman in Tech Awards 2022 þá siguruðu þær Pitch keppni í Woman innovators incubator sem haldioð var var Woman Tech Iceland og Huawai Iceland. 

//

It is with great excitement to announce that one of the Top 10 startups in Gulleggið 2022, the biggest startup competition in Iceland, Árdís Rut andIngunn Henriksen co-founders of Lilja app have been nominated for Innovator of the year at the Nordic Women in Tech Awards 2022.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Héðinn er nýr styrktaraðili Gulleggsins 2024

Héðinn er nýr styrktaraðili Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni Íslands. Daníel Freyr Hjartarson, yfirmaður nýsköpunar og þróunar Héðins og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK – Icelandic Startups

Stórfyrirtækið Össur er bakhjarl Gulleggsins 2024

Össur er nýr bakhjarl Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni Íslands en Hildur Einarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Össurar og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóri KLAK – Icelandic Startups undirrituðu samning

Topp 10 valin í lokakeppni Gulleggsins 2023

Lokakeppni Gulleggsins fer fram þann 10. febrúar í Grósku og í beinni útsendingu á visir.is. Rýnihópur sem telur yfir 70 einstaklingar reyndra aðila úr atvinnulífinu