Lilja app tilnefnt í Nordic Woman in Tech Awards

Stofnendur Lilja app, Árdís Rut og Ingunn Henriksen hafa verið tilnefndar fyrir “Frumkvöðla ársins 2022” á Nordic Women in Tech Awards 2022. 

Frumkvöðlarnir tvær skráðu sig í Gulleggið 2022, stærstu sprotakeppni Íslands og komust í topp 10 og enduðu ótrúlegu ævintýri Gulleggsins með því að lenda í þriðja sæti við fullan hátíðarsal Grósku hugmyndarhúsi. Var ævintýri Lilju app í Gullegginu fljótt farið að teygja anga sína langt út fyrir landsteinanna en þær héldu fyrirlestur m.a.  í Martinický-höllinni fyrir ungar konur í sumarskóla European Leadership Academy í Prag, Tékklandi. 

Árdís og Ingunn hafa gert það gott síðan Gullegginu lauk en ásamt því að vera tilnefndar í Nordic Woman in Tech Awards 2022 þá siguruðu þær Pitch keppni í Woman innovators incubator sem haldioð var var Woman Tech Iceland og Huawai Iceland. 

//

It is with great excitement to announce that one of the Top 10 startups in Gulleggið 2022, the biggest startup competition in Iceland, Árdís Rut andIngunn Henriksen co-founders of Lilja app have been nominated for Innovator of the year at the Nordic Women in Tech Awards 2022.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal

Vinsælasta teymið

Nú er komið að þér að ráða úrslitum! Kosningin um vinsælasta teymi Gulleggsins 2025 stendur yfir, og nú hefurðu tækifæri til að veita því teyminu

Ótrúleg mæting í Vísindaferð

Yfir 800 gestir fylltu göngugötu Grósku í vísindaferð Gulleggsins á dögunum þar sem ClubDub stigu meðal annars á stokk. Dagskráin hófst á því að Ásta

Síðasta vísindaferð Gulleggsins 2025

KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025!  Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Við kynnum vísindaferð Gulleggsins 18. október

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna vísindaferð Gulleggsins! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á