Stofnendur Lilja app, Árdís Rut og Ingunn Henriksen hafa verið tilnefndar fyrir “Frumkvöðla ársins 2022” á Nordic Women in Tech Awards 2022.
Frumkvöðlarnir tvær skráðu sig í Gulleggið 2022, stærstu sprotakeppni Íslands og komust í topp 10 og enduðu ótrúlegu ævintýri Gulleggsins með því að lenda í þriðja sæti við fullan hátíðarsal Grósku hugmyndarhúsi. Var ævintýri Lilju app í Gullegginu fljótt farið að teygja anga sína langt út fyrir landsteinanna en þær héldu fyrirlestur m.a. í Martinický-höllinni fyrir ungar konur í sumarskóla European Leadership Academy í Prag, Tékklandi.
Árdís og Ingunn hafa gert það gott síðan Gullegginu lauk en ásamt því að vera tilnefndar í Nordic Woman in Tech Awards 2022 þá siguruðu þær Pitch keppni í Woman innovators incubator sem haldioð var var Woman Tech Iceland og Huawai Iceland.
//
It is with great excitement to announce that one of the Top 10 startups in Gulleggið 2022, the biggest startup competition in Iceland, Árdís Rut andIngunn Henriksen co-founders of Lilja app have been nominated for Innovator of the year at the Nordic Women in Tech Awards 2022.