Masterclass

Er tveggja daga vinnusmiðja ætluð öllum þeim þátttakendum sem skrá sig í Gulleggið. Masterclass Gulleggsins er bland af vinnusmiðjum og fyrirlestrum þar sem fjöldi reyndra frumkvöðla og sérfræðinga leiðbeina þátttakendum við það hvernig móta skal hugmyndina og búa til svokallað „pitch deck“ eða stutta glærukynningu sem tekur á helstu þáttum hugmyndarinnar. 

Það að hafa útbúið gott ,,pitch deck“ utan um hugmynd sína er fyrsta skrefið í átt að því að koma hugmynd í framkvæmd.

Dagskrá

Masterclass Gulleggsins 2022 var í beinu streymi frá  Grósku helgina 15 & 16. janúar. 

 

Dagskrá
laugardaginn
15. janúar

Laugardagur 15. janúar

Online – Beint streymi úr Grósku

9:00  Opnun Gulleggsins  2022! 
Bergur Ebbi  

9:15    Almenn kynning á Gullegginu og fyrirkomulagi næstu daga
– Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups

9:30    Hugsaðu stórt
– Stefanía Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO

10:45    Hlé

11:00   Mótun hugmyndar – vinnustofa
– Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Icelandic Startups

12:15    Hádegishlé

13:00    Saga frumkvöðuls – Markmiðasetning
– Gerður Huld Arinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Blush

14:00   Saga frumkvöðuls – stuðningsumhverfið
– Eydís Mary Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Zeto

15:00    Hlé

15:15    Saga frumkvöðuls
– Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og stofnandi Smitten

16:15    Fjármögnun – fyrstu skref
– Sunna Halla Einarsdóttir, fjármálastjóri Icelandic Startups

16:30    Dagskrárlok

Dagskrá
sunnudaginn
16. janúar

Sunnudagur 16. janúar

Athugið þessi liður dagskrár sem fer fram fyrir hádegi fer fram í fjarfundi og fá skráðir þátttakendur fundarboð.

9:30 – 12:00     Unconference Vinnustofur – Online í fjarfundi
– Sérfræðingar frá Landsbankanum, Marel, KPMG, Hugverkastofu, Advel, Brunni Ventures og Crowberry Capital

Online – Beint streymi úr Grósku

13:00    Hvernig á að búa til gott pitch deck?
– Haraldur Hugosson, frumkvöðull 

14:15    Hlé

14:30    Hvernig á að búa til gott pitch deck?
– Haraldur Hugosson, frumkvöðull 

15:30    Hvað er Fræ styrkur?
– Rakel Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði

15:40    Næstu skref í Gullegginu og lokaorð.
– Ása María Þórhallsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups

16:00   Dagskrárlok

Pitch deck

Pitch deck er stutt kynning sem gerir megin þáttum viðskiptahugmyndar góð skil. Í Gullegginu verður unnið með 10 glæru kynningar sem þurfa að innihalda neðangreind atriði. Skil á pitch decki í keppni Gulleggsins rann út á miðnætti þann 21. janúar 2022, og fóru skilin fram í gegnum umsóknarkerfið.

Svona gerir
þú pitch deck

Nafn og stutt lýsing
Lýsið vörunni eða fyrirtækinu í einni stuttri setningu

Vandamálið
Hvaða vandamál er markhópurinn að glíma við?

Lausnin
Hvernig leysið þið það tiltekna vandamál, komið með sýnidæmi

Teymi
Dragið fram styrkleika teymisins

Markaður / Viðskiptavinur
Hver er markhópurinn og hversu stór er er markaðurinn?

Af hverju núna?
Sýnið fram á að nú sé rétti tíminn til að koma með þessa lausn

Samkeppnin
Hverjir eru samkeppnisaðilar og hvert er ykkar samkeppnisforskot?

Kostnaðar- og tímaáætlun
Lýsið tekjumódelinu og kostnaðarliðum.

Gögn fyrir Masterclass

 

Lean Canvas

Lean Canvas er tól til þess að setja viðskiptaáætlun niður á eina blaðsíðu. Hann einblínir á vandamálið sem þú ert að leysa fyrir viðskiptavininn en hann er byggður á Business Model Canvas eftir Alex Osterwalder.

Hér er hægt að nálgast Lean Canvasinn ásamt ótal fleiri tólum og tækjum

Við mælum með að þið stofnið aðgang á Miro með Google aðgangnum ykkar. Til þess að finna Lean Canvas á Miro þá er smellt á new board.

Þá opnast Template gluggi þar sem þið skrifið inn Lean Canvas. 

Nú getið þið deilt borðinu með ykkar teymismeðlimum og byrjað að vinna saman.

Myndbönd frá Masterclass

Opnun Gulleggsins  2022! 
Bergur Ebbi 

Almenn kynning á Gullegginu og fyrirkomulagi næstu daga
– Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups

Hugsaðu stórt
– Stefanía Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO

Mótun hugmyndar – vinnustofa
– Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Icelandic Startups

Saga frumkvöðuls – Markmiðasetning
– Gerður Huld Arinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Blush

Saga frumkvöðuls – stuðningsumhverfið
– Eydís Mary Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Zeto

Saga frumkvöðuls
– Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og stofnandi Smitten

Fjármögnun – fyrstu skref
– Sunna Halla Einarsdóttir, fjármálastjóri Icelandic Startups

Hvernig á að búa til gott pitch deck?
– Haraldur Hugosson, frumkvöðull 

Hvað er Fræ styrkur?
– Rakel Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði