Mentorar

Á bakvið Gulleggið eru reynslumiklir frumkvöðlar og sérfræðingar úr viðskiptalífinu sem koma bæði að Masterclass Gulleggsins og vinnustofum fyrir Top 10 teymin. Þessir mentorar halda fyrirlestur eða vinnustofu og miðla þannig reynslu sinni og veita leiðsögn til þátttakenda. 

Gulleggið 2022 - Áslaug Arna með TVÍK sigurvegara Gulleggsins