Á bakvið Gulleggið eru reynslumiklir frumkvöðlar og sérfræðingar úr viðskiptalífinu sem veita leiðsögn og miðla af reynslu sinni.