Myndir

Hér má sjá fjölbreytt myndasafn Gulleggsins, en eins og sést þá getur verið líf og fjör í kringum keppnina hvort sem um ræðir í aðdraganda hennar eða á meðan á sjálfri keppninni stendur.