Er tveggja daga vinnusmiðja ætluð öllum þeim þátttakendum sem skrá sig í Gulleggið. Masterclass Gulleggsins er bland af vinnusmiðjum og fyrirlestrum þar sem fjöldi reyndra frumkvöðla og sérfræðinga leiðbeina þátttakendum við það hvernig móta skal hugmyndina og búa til svokallað „pitch deck“ eða stutta glærukynningu sem tekur á helstu þáttum hugmyndarinnar.
Það að hafa útbúið gott ,,pitch deck“ utan um hugmynd sína er fyrsta skrefið í átt að því að koma hugmynd í framkvæmd.
„Masterclass Gulleggsins verður haldinn í Grósku helgina 15 & 16. janúar.
Ef þú vilt taka þátt þarftu að skrá þig fyrir miðnætti 13. janúar hér.
Minnum fólk á að framvísa neikvæðu hraðprófi eða staðfestingu á fyrra smiti til að taka þátt í Grósku.
9:00 Opnun Gulleggsins 2022!
– Bergur Ebbi
9:15 Almenn kynning á Gullegginu og fyrirkomulagi næstu daga
– Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups
9:30 Hugsaðu stórt
– Stefanía Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO
10:45 Hlé
11:00 Mótun hugmyndar – vinnustofa
– Freyr Friðfinnsonn, verkefnastjóri Icelandic Startups
12:15 Hádegishlé
13:00 Saga frumkvöðuls – Markmiðasetning
– Gerður Huld Arinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Blush
14:00 Saga frumkvöðuls – stuðningsumhverfið
– Eydís Mary Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi Zeto
15:00 Hlé
15:15 Saga frumkvöðuls
– Davíð Örn Símonarson
16:15 Fjármögnun – fyrstu skref
– Sunna Halla Einarsdóttir, fjármálastjóri Icelandic Startups
16:30 Dagskrárlok
9:00 – 12:00 Vinnustofur
Athugið þessi liður dagskrár fer alfarið fram í fjarfundi og fá skráðir þátttakendur fundarboð.
9:30 – 12:00 Unconference Vinnustofur
– Online Sérfræðingar frá Landsbankanum, Marel, KPMG og Hugverkastofu
Mæting í Grósku 12:45
13:00 Hvernig á að búa til gott pitch deck?
– Haraldur Hugosson, frumkvöðull
14:15 Hlé
14:30 Hvernig á að búa til gott pitch deck?
– Haraldur Hugosson, frumkvöðull
15:30 Hvað er Fræ styrkur?
– Rakel Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tækniþróunarsjóði
15:40 Næstu skref í Gullegginu og lokaorð.
– Ása María Þórhallsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups
16:00 Dagskrárlok
Pitch deck er stutt kynning sem gerir megin þáttum viðskiptahugmyndar góð skil. Í Gullegginu verður unnið með 10 glæru kynningar sem þurfa að innihalda eftirfarandi atriði: