Vísindaferð Gulleggsins á Akureyri 17. nóvember

KLAK – Icelandic Startups og Háskólinn á Akureyri kynna vísindaferð Gulleggsins á Akureyri! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt og spennandi fyrirtæki verða á svæðinu að bjóða upp á spjall.

Vísindaferðin er fyrir alla háskólanema og verða drykkir í boði frá CCEP á Íslandi á meðan birgðir endast.

📍 Staðsetning: Hamrar, Menningarhúsið Hof
🗓 Dagsetning: 17. nóvember
⏰ Tími: 17:00 – 19:00

Skráðu þig á Facebook með því að smella á „going“ á viðburðinum.

Við hlökkum til að sjá ykkur

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Síðasta vísindaferð Gulleggsins 2025

KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025!  Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Við kynnum vísindaferð Gulleggsins 18. október

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna vísindaferð Gulleggsins! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Opið er fyrir umsóknir í Gulleggið 2025

Við hvetjum öll sem liggja á hugmynd og þau sem vilja taka þátt án hugmyndar að senda inn umsókn í Gulleggið 2025! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni

Fyrstu verðlaun í Gullegginu hækka í 2.000.000 kr.

Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, hefur verið haldin af KLAK-Icelandic Startups frá árinu 2008 og frá upphafi hefur Landsbankinn verið aðalbakhjarl keppninnar. Nú hefur Landsbankinn ákveðið

Gulleggið í kynningarferð um landið

Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á stærstu og elstu

Kynningarfundur um Gulleggið 2025 á Akureyri

Gulleggið sem er stærsta nýsköpunarkeppni landsins verður með kynningarfund sem haldin verður á Strikinu á Akureyri þann 2. október kl 17:00 Jenna Björk Guðmundsdóttir frá