Masterclass Gulleggsins hefst helgina 20.-21. janúar og verður í haldið í hátíðarsalnum í Grósku og í opnu streymi í Háskólanum á Akureyri.
Hvar: Gróska, fyrsta hæð
Hvenær: 20. janúar kl. 9:30
Hvar: Háskólinn á Akureyri í Sólborg
Hvenær: 20. janúar kl. 9:30 í opnu streymi
Þau ykkar sem skráðu sig rétt fyrir 23:59 föstudaginn 19. janúar fáið afhenta dagskrá laugardagsins og sunnudagsins í Grósku og í Sólborg í Háskólanum á Akureyri.
Þá verður Masterclass í opnu streymi í Háskólanum á Akureyri í Hátíðarsalnum í Sólborg. Freyr Friðfinnsson, alþjóðafulltrúi hjá KLAK – Icelandic Startups verður á staðnum til að aðstoða með vinnustofur og með að setja saman Pitch Deck.
Við mælum eindregið með að þið mætið í Háskólanum á Akureyri og í Grósku hugmyndahúsi til að fá sem mest út úr Masterclassinum.