Gulleggið mun blása í alla lúðra á Akureyri

Gulleggið mun blása í stóru lúðrana og slá upp partý í fyrsta sinn á Akureyri á VAMOS 25. nóvember frá 20:00 – 22:00

Komdu og kynntu þér Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins ásamt því að fræðast um nýsköpun. Þessu máttu hreinlega ekki missa af!

Bakhjarlar Gulleggsins verða á staðnum og bjóða gestum upp á létt spjall.

Stjörnutvíeykið í Úlfur Úlfur mun trylla lýðinn eins og þeim er einum lagið.

Trúbadorinn Einar Höllu tekur við strax að viðburði loknum og heldur áfram að skemmta gestum.

Það verða drykkir í boði – ekki missa af þessum glæsilega viðburði og vertu með okkur á VAMOS 25. nóvember milli 20:00 & 22:00


Taktu fyrsta skrefið i dag og kráðu þig í Gulleggið hér með eða án hugmyndar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest,

KLAK – Icelandic Startups og Gulleggið

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal

Vinsælasta teymið

Nú er komið að þér að ráða úrslitum! Kosningin um vinsælasta teymi Gulleggsins 2025 stendur yfir, og nú hefurðu tækifæri til að veita því teyminu

Ótrúleg mæting í Vísindaferð

Yfir 800 gestir fylltu göngugötu Grósku í vísindaferð Gulleggsins á dögunum þar sem ClubDub stigu meðal annars á stokk. Dagskráin hófst á því að Ásta

Síðasta vísindaferð Gulleggsins 2025

KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025!  Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Við kynnum vísindaferð Gulleggsins 18. október

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna vísindaferð Gulleggsins! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á