Lilja app won Women Innovators Pitch Night
Lilja app and Tvík participated in Women Innovators Pitch Night at WomenTechIceland. We are very proud of both of the great teams and
Þú hefur til miðnættis 13. janúar til að skrá þig í Gulleggið – með eða án hugmyndar
Ertu tilbúin? Hér ætlum við að mastera það að umbreyta hugmynd í viðskiptatækifæri. Markmiðið er að þú labbir inn með hugmynd og gangir út með 10 glæru kynningu sem gerir þér kleyft að taka næsta skref.
Þú hefur til miðnættis 21. janúar til að fínpússa kynninguna þína og senda hana inn. Fjölmenn dómnefnd mun fara yfir allar umsóknir og velja bestu keppniskynningarnar.
Ef þú ert í þessum hóp þá ertu kominn langt! Vinnustofur fyrir Topp 10 verða haldnar 29. & 30. janúar. Þar munu keppendur áfram vinna í sínum kynningum með aðstoð sérfræðinga úr atvinnulífinu og fá þar að auki framkomuþjálfun svo allt sé upp á 10 fyrir aðal keppnina.
Gulleggið 2022 fer fram í hátíðarsal Grósku 4. febrúar og er opið öllum. Hér munu björtustu vonirnar keppast um Gulleggið. Það er til mikils að vinna því Gulleggið hefur verið stökkpallur fyrir fjölmörg íslensk fyrirtæki sem dæmi Controlant, Meniga, Pay Analytics, Genki og fjölmörg önnur.
Ert þú með góða viðskiptahugmynd sem þú telur að geti orðið að veruleika?
Þá átt þú svo sannarlega heima í Gullegginu!
Býrð þú yfir þekkingu og reynslu sem þú telur að geti nýst öðrum vel? Brennur þú fyrir nýsköpun og vinnur vel í teymi? Þá átt þú svo sannarlega heima í Gullegginu!
Lilja app and Tvík participated in Women Innovators Pitch Night at WomenTechIceland. We are very proud of both of the great teams and
Lokakeppni Gulleggsins, stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Íslands, á vegum Icelandic Startups fór fram í hátíðarsal Grósku föstudaginn 4. febrúar. Mikil spenna var
Lokakeppni Gulleggsins fer fram í hátíðarsal Grósku en keppninni verður streymt í samstarfi við Stöð 2 Vísi og beint á vefsíðu Gulleggsins.
Gulleggið var frábær stökkpallur fyrir okkur í HEIMA teyminu til þess að móta hugmyndina okkar og koma henni á framfæri. Við fengum líka að kynnast framúrskarandi fólki úr nýsköpunarsenunni sem gáfu okkur endurgjöf og góð ráð. Ég hvet öll þau sem eru með góða viðskiptahugmynd í kollinum eða hafa áhuga á nýsköpun til þess að kynna sér Gulleggið
Gulleggið var frábær vettvangur til að kynnast frumkvöðlaumhverfi Íslands og fá þessa dýrmætu endurgjöf á fyrri stigum
Fyrir okkur stofnendur Solid Clouds var Gulleggið í lykilhlutverki þegar við vorum að stíga okkar fyrstu skref þar sem við öðluðumst reynslu í framsetningu og komumst í kynni við aðra frumkvöðla sem og fjárfesta