Hápunktur vikunnar er að skila inn pitch deck!

Ása_verkefnastjóri Gulleggsins 2022

Þátttakendur í Gullegginu hafa hist á reglulegum rafrænum fundum frá því Masterclass lauk um síðastliðna helgi. Sérfræðingar hafa setið fundi með hverjum og einum sem hafa þegið aðstoð við pitch deck og byrjuðu að mynda tengslanet sem er gullsígildi. Auk þess að ræða við nokkra snillinga um kynninguna sína fengu öll tækifæri á því að tengjast öðrum keppendum, þátttakendum sem sóttu um með og án hugmyndar. Spunnust áhrifaríkar umræður í samskiptunum sem vonandi mun leiða til áhrifaríks samstarfs einhverja aðila. Forvitnilegt verður að fylgjast með hvernig hugmyndir munu koma með að þróast og dafna.  

Hápunktur í þessari viku er 21. janúar en keppendur hafa til miðnættis til að fínpússa og gera lokayfirferð á kynningu og senda hana inn. Fjölmenn dómnefnd mun í kjölfarið fara yfir allar umsóknir og velja bestu keppniskynningarnar.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Við kynnum vísindaferð Gulleggsins 18. október

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna vísindaferð Gulleggsins! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Opið er fyrir umsóknir í Gulleggið 2025

Við hvetjum öll sem liggja á hugmynd og þau sem vilja taka þátt án hugmyndar að senda inn umsókn í Gulleggið 2025! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni

Fyrstu verðlaun í Gullegginu hækka í 2.000.000 kr.

Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, hefur verið haldin af KLAK-Icelandic Startups frá árinu 2008 og frá upphafi hefur Landsbankinn verið aðalbakhjarl keppninnar. Nú hefur Landsbankinn ákveðið

Gulleggið í kynningarferð um landið

Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á stærstu og elstu

Kynningarfundur um Gulleggið 2025 á Akureyri

Gulleggið sem er stærsta nýsköpunarkeppni landsins verður með kynningarfund sem haldin verður á Strikinu á Akureyri þann 2. október kl 17:00 Jenna Björk Guðmundsdóttir frá

Sea Growth hlaut Gulleggið 2024

Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings.  Sea Growth