Masterclass Gulleggsins hefst helgina 20.-21. janúar

Masterclass Gulleggsins hefst helgina 20.-21. janúar og verður í haldið í hátíðarsalnum í Grósku og í opnu streymi í Háskólanum á Akureyri.

📍 Hvar: Gróska, fyrsta hæð

🕤 Hvenær: 20. janúar kl. 9:30

📍 Hvar: Háskólinn á Akureyri í Sólborg

🕤 Hvenær: 20. janúar kl. 9:30 í opnu streymi

Þau ykkar sem skráðu sig rétt fyrir 23:59 föstudaginn 19. janúar fáið afhenta dagskrá laugardagsins og sunnudagsins í Grósku og í Sólborg í Háskólanum á Akureyri.

Þá verður Masterclass í opnu streymi í Háskólanum á Akureyri í Hátíðarsalnum í Sólborg. Freyr Friðfinnsson, alþjóðafulltrúi hjá KLAK – Icelandic Startups verður á staðnum til að aðstoða með vinnustofur og með að setja saman Pitch Deck.

Við mælum eindregið með að þið mætið í Háskólanum á Akureyri og í Grósku hugmyndahúsi til að fá sem mest út úr Masterclassinum.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Sea Growth hlaut Gulleggið 2024

Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings.  Sea Growth

Topp 10 sem keppa um Gulleggið 2024

Föstudaginn 9. febrúar fáum við að vita hvaða hugmynd hreppir Gulleggið 2024! Gulleggið, stærsta og elsta frumkvöðlakeppni Íslands er eitt af flaggskipum KLAK – Icelandic

Kick-Off Masterclass Gulleggsins 2024

Spjallaðu við sérfræðinginn sem þig vantar í teymið þitt í Grósku föstudaginn 19. janúar kl. 16:00 – 18:00!. Gulleggið, stærsta og elsta frumkvöðlakeppni Íslands er

Síðasta vísindaferð Gulleggsins 2024!

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna síðustu vísindaferð Gulleggsins 2024! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki