Opnum fyrir skráningar Gulleggsins 13. október

Nú fer að koma að þessu! Skráning í stærstu frumkvöðlakeppni Íslands opnar föstudaginn 13. október. Öll sem liggja á hugmynd hvött til að skrá sig.

Fylgist með hér á vefsíðu Gulleggsins

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!

Vissir þú að Gulleggið er opið öllum og ömmum þeirra? Gulleggið er stærsta frumkvöðlakeppni landsins og hefur verið haldin af KLAK – Icelandic Startups síðan

Vísindaferð Gulleggsins á Akureyri 17. nóvember

KLAK – Icelandic Startups og Háskólinn á Akureyri kynna vísindaferð Gulleggsins á Akureyri! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt og spennandi fyrirtæki verða á svæðinu

Rapparinn Daniil tryllti lýðinn í Grósku

Frum­kvöðlar og sprot­ar framtíðar­inn­ar komu sam­an í Grósku hug­mynda­húsi á kynn­ingu Gul­leggs­ins, stærstu frum­kvöðlakeppni Íslands, á dög­un­um. Kynn­ing­in fór fram í göngu­götu húss­ins þar sem

CCEP á Íslandi er nýr bakhjarl Gulleggsins 2024

Coca Cola Europacific Partners á Íslandi er nýr bakhjarl Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni Íslands, en Gestur Steinþórsson, markaðsstjóri áfengra drykkja hjá CCEP og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir,