Kynningarfundur um Gulleggið 2025 á Akureyri

Gulleggið sem er stærsta nýsköpunarkeppni landsins verður með kynningarfund sem haldin verður á Strikinu á Akureyri þann 2. október kl 17:00

Jenna Björk Guðmundsdóttir frá Gullegginu mun kynna keppnina og fólki stendur til boða að taka þátt í happdrætti. Þar sem hægt er að vinna flug til og frá RVK til þess að mæta á Vísindaferð Gulleggsins – stærstu vísindaferð landsins!

Í janúar verður haldinn Masterclass þar sem teymi geta fengið aðstoð varðandi sína hugmynd og þannig aukið möguleika sína á að vera valinn í forkeppnina.

Masterclass Gulleggsins er tveggja daga viðburður. Hann er bland af vinnusmiðjum og fyrirlestrum þar sem fjöldi reyndra frumkvöðla og sérfræðinga aðstoða frumkvöðla við sín fyrstu skref.

Gulleggið er opið öllum, það er einnig opið þeim sem ekki eru með hugmynd. Við hvetjum bara alla sem hafa einhvern áhuga að taka þátt í MasterClass Gulleggsins.

Masterclass Gulleggsins verður einnig haldinn á Akureyri, þar sem hann verður í beinu streymi og fulltrúi frá KLAK verður á staðnum til aðstoðar, t.d. við uppsetningu á kynningu hugmyndar.

Komdu og kynntu þér Gulleggið!

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði

Lokakeppni Gulleggsins 2025: Sagareg sigraði Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal

Vinsælasta teymið

Nú er komið að þér að ráða úrslitum! Kosningin um vinsælasta teymi Gulleggsins 2025 stendur yfir, og nú hefurðu tækifæri til að veita því teyminu

Ótrúleg mæting í Vísindaferð

Yfir 800 gestir fylltu göngugötu Grósku í vísindaferð Gulleggsins á dögunum þar sem ClubDub stigu meðal annars á stokk. Dagskráin hófst á því að Ásta

Síðasta vísindaferð Gulleggsins 2025

KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025!  Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á

Við kynnum vísindaferð Gulleggsins 18. október

KLAK – Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR kynna vísindaferð Gulleggsins! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða á